Special Service – Borgarbros https://borgarbros.com Að fylla í skarðið í tannlækningum Wed, 01 Mar 2023 14:12:18 +0000 en-US hourly 1 https://wordpress.org/?v=6.8.3 https://borgarbros.com/wp-content/uploads/2022/12/cropped-mini-32x32.png Special Service – Borgarbros https://borgarbros.com 32 32 Postulínsvinna https://borgarbros.com/project/cosmetic-dentistry-2/ https://borgarbros.com/project/cosmetic-dentistry-2/#respond Thu, 09 Jul 2015 14:06:03 +0000 http://medicine-plus.cmsmasters.net/?post_type=project&p=368

Króna er eins og postulínshetta sem sérsmíðuð er á tönn. Liturinn er sérblandaður til að
tönnin falli fullkomlega að öðrum nærliggjandi tönnum.
Þetta er gert þegar tönn er orðin illa farin vegna tannskemmda eða til að bæta útlit tannar á
varanlegan hátt.
Ef það vantar tönn er hægt að fylla í skarðið með því að gera krónur á aðliggjandi tennur
og þær bera þá uppi tönnina sem fyllir í skarðið.

]]>
https://borgarbros.com/project/cosmetic-dentistry-2/feed/ 0
Fegrunartannlækningar https://borgarbros.com/project/cosmetic-dentistry/ https://borgarbros.com/project/cosmetic-dentistry/#respond Thu, 09 Jul 2015 14:06:03 +0000 http://medicine-plus.cmsmasters.net/?post_type=project&p=368

Fallegt bros eykur sjálfstraust og gleði.

Það er staðreynd að þeir sem eru ánægðir með brosið sitt, nota það meira.

Það eru margar aðferðir til að bæta bros og oft getur litið smáatriði breytt ótrúlega miklu.

Helstu leiðir til að fegra bros eru:

-Tannhvíttun með skinnum. Tekin eru mát af tönnum þínum  og sérsmíðaðar þunnar skinnur sem þú tekur heim og setur lýsingarefni í

– Lýsing í tannlæknastól ( tekur 90 mínútur)

-Fyllingarefni sem sett eru utan á glerunginn til að bæta lit eða form. Þessa aðferð

er líka hægt að nota til að loka bilum á milli tanna eða upp við tannhold

– Postulínskrónur eða -skeljar

-Invisalign tannréttingar

]]>
https://borgarbros.com/project/cosmetic-dentistry/feed/ 0
Tannréttingar með skinnum https://borgarbros.com/project/family-dental-care/ https://borgarbros.com/project/family-dental-care/#respond Thu, 09 Jul 2015 13:44:08 +0000 http://medicine-plus.cmsmasters.net/?post_type=project&p=354

Hjá Borgarbros notum við invisalign skinnur til að rétta tennur. 

Við byrjum á að taka myndir til að meta hvort tannskekkja þín hentar fyrir þessa tannréttingaaðferð.

Við sýnum þér svo myndir af væntanlegum árangri áður en meðferð hefst. 

Ef tannskekkja er veruleg vísum við fólkinu okkar til tannréttingasérfræðings. 

Nánari upplýsingar eru á invisalign.com

]]>
https://borgarbros.com/project/family-dental-care/feed/ 0