Starfsfólk

Home / Starfsfólk

Hjá Borgarbros starfa 3 tannlæknar

Tannlæknastofan Borgarbros var stofnuð árið 1984 og var fyrst til húsa í Kringlunni en flutti svo árið 2006 á Réttarholtsveg 3 og hefur verið þar til húsa síðan.
Hjá okkur er gott hjólastólaaðgengi og nóg af bílastæðum. Við tökum vel á móti fólki á öllum aldri og leggjum mikið upp úr að öllum sem til okkar komi
líði vel og finni að þeir séu velkomnir. Hjá Borgarbros eru töluð mörg tungumál m.a. enska, pólska, spænska, tyrkneska, albanska og króatíska.

Almennt starfsfólk

María Elíasdóttir

María Elíasdóttir

Tannlæknir
María Elíasdóttir tannlæknir er eigandi Borgarbros. María útskrifaðist frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 1987.
Katarzyna Bartlinska

Katarzyna Bartlinska

Tannlæknir
Kasia er frá Póllandi og lauk námi frá Medical University in Wroclaw árið 2007. Árið 2013 útskrifaðist hún sem sérfræðingur í tanngervum.
Jeta Ejupi

Jeta Ejupi

Tannlæknir
Jeta lauk námi sem tannlæknir frá Háskólanum í Prishtina árið 2010.