Katarzyna Bartlinska
Tannlæknir

Katarzyna Bartlinska

Kasia er frá Póllandi og lauk námi frá Medical University in Wroclaw árið 2007. Árið 2013 útskrifaðist hún sem sérfræðingur í tanngervum.
Almennar tannlækningar

Almennar tannlækningar

Hjá  Tannlæknastofunni Borgarbros viljum við halda tryggu sambandi við sjúklingana okkar. Við elskum það þegar við erum með margar kynslóðir...

20150709141849
Postulínsvinna

Postulínsvinna

Króna er eins og postulínshetta sem sérsmíðuð er á tönn. Liturinn er sérblandaður til að tönnin falli fullkomlega að öðrum...

20150709140603