Fallegt bros eykur sjálfstraust og gleði.
Það er staðreynd að þeir sem eru ánægðir með brosið sitt, nota það meira.
Það eru margar aðferðir til að bæta bros og oft getur litið smáatriði breytt ótrúlega miklu.
Helstu leiðir til að fegra bros eru:
-Tannhvíttun með skinnum. Tekin eru mát af tönnum þínum og sérsmíðaðar þunnar skinnur sem þú tekur heim og setur lýsingarefni í
– Lýsing í tannlæknastól ( tekur 90 mínútur)
-Fyllingarefni sem sett eru utan á glerunginn til að bæta lit eða form. Þessa aðferð
er líka hægt að nota til að loka bilum á milli tanna eða upp við tannhold
– Postulínskrónur eða -skeljar
-Invisalign tannréttingar
Leave a Reply