Tannréttingar með skinnum

Tannréttingar með skinnum

Hjá Borgarbros notum við invisalign skinnur til að rétta tennur. 

Við byrjum á að taka myndir til að meta hvort tannskekkja þín hentar fyrir þessa tannréttingaaðferð.

Við sýnum þér svo myndir af væntanlegum árangri áður en meðferð hefst. 

Ef tannskekkja er veruleg vísum við fólkinu okkar til tannréttingasérfræðings. 

Nánari upplýsingar eru á invisalign.com

Leave a Reply

Your email address will not be published.